
BIRTINGAR & MARKAÐSRÁÐGJÖF
Vantar þig tiltekt í markaðsmálum?
Hjá Tekt starfar reynslumikið fólk og sérfræðingar á öllum sviðum markaðsmála.
Við sérhæfum okkur í hefðbundnum auglýsingum og samfélagsmiðlum.
EFTIRTEKT
Viðburðir, umfjallanir og leikir
Hægt er að nýta viðburði, leiki og umfjallanir til að koma vörum eða þjónustu á framfæri.
Póstlistar
Markpóstur er áhrifaríkur og ódýr kostur til að koma skilaboðum áleiðis til viðskiptavina.
Samningar og sala
Vantar þig aðstoð við að ná í samstarfsaðila og/eða kostendur fyrir þitt fyrirtæki, vörur eða þjónustu? Aðstoðum við samningagerð og sölu.
Hugmyndir og markhópa-greining
Hver er markhópurinn og hvaða leiðir væru góðar til að auka sölu, vitund eða ímynd?
Framleiðsla
Við getum aðstoðað þig við að framleiða efni sem þarf til birtinga.
SAMANTEKT
Gögn og mælingar
Söfnum saman gögnum og tökum saman tölur úr herferðum og metum árangur af þeim.
Árangur
Við metum stöðugt árangurinn af herferðum á meðan á þeim stendur og aðlögum og breytum þeim eftir þörfum.
Næstu skref
Hvað gekk vel og hvað má bæta? Viljum við halda áfram á sömu braut eða breyta áherslum?